Færsluflokkur: Pepsi-deildin
1.7.2008 | 02:16
Maður leiksins í leik KR og ÍA
Það má segja að flestir knattspyrnuunnendur sem fylgdust með leik KR og ÍA í kvöld hafi orðið kjaftstopp yfir flautukonsert og spjaldagleði Garðars Arnar dómara leiksins og sennilega "manni leiksins". Það má með sanni segja að með framgöngu sinni hafi hann eyðilagt annars ágætan leik.
Á því skriði sem KR ingar eru núna þá þurftu þeir engan veginn á hjálp dómarans að halda.
Ég hvet íþróttafréttamenn sjónvarpsstöðvanna að skoða spjaldagleði Garðars í sumar og jafnvel eitthvað aftur í tímann.
Upplýsingar sem ég hef um spjaldagleði Garðars er : KR-ÍA : 1 gult / 2 rauð. KEFLAVÍK - Fjölnir : 4 gul. FRAM - GRINDAVÍK : 8 gul / 5 rauð. Þetta eru þrír síðustu leikir Garðars í efstu deild, en auk þess dæmdi hann leik VÍÐIS og ÍH í annarri deild, þar sem hann gaf 1 gult og 1 rautt. Þarf fleiri orð um svona afreksmann.
Guðjón: Augljóst hvert stefnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar