19.7.2009 | 21:35
Ökuníðingur stoppaður af í tæka tíð.
Þessi maður sem stal þessum Yaris má þakka öllu öðru en sjálfum sér því að ekki hafi einn eða fleiri orðið fyrir honum í þessari háskaför. Að keyra á bíl um göngustíga höfuðborgarinnar og keyra síðan á alltað 160 km. hraða á þjóðvegum landsins á móti þeirri miklu umferð sem var á leið til borgarinnar er algjört brjálæði.
Lögreglan stóð sig með mikilli prýði í þessu máli en annað má segja um þennan ökuníðing.
Vona að hann fái makleg málagjöld.
![]() |
Fluttur á sjúkrahús |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfærslur 19. júlí 2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar