Rauðlitaður BÖMMER

Almenningur er enn að láta reiði sína bitna á "auðmönnum" landsins.

Ég held að reiði almennings eigi bara eftir að aukast. Fólk sem í einfeldni sinni tók húsnæðis- og bílalán í "græðgisvæðingunni" er núna að taka skellinn.

Það sem ég óttast mest er að innan ekki langs tíma fari fólk að beita ættingja útrásarvíkinganna ofbeldi og þá fyrst fara menn að átta sig á alvarleika málsins.

Það að skvetta málningu á hús og bifreiðar útrásarvíkinganna er bara smámál miðað við það sem ég óttast. Þessir útrásarvíkingar eru nefnilega búnir að útata eignir landsmanna með endalausri spillingu og græðgi. Held að þeir séu að taka út sína ávöxtun með réttu.


mbl.is Málningu úðað yfir bíl Björgólfs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. ágúst 2009

Höfundur

Hilmar Sigvaldason
Hilmar Sigvaldason

Ég er áhugaljósmyndari, fæddur 1966

Þegar ég er ekki að leika mér með myndavélina eða annað skemmtilegt, stunda ég vinnu hjá Norðuráli á Grundartanga. Þar hef ég unnið frá því í maí 1998.

Þar áður starfaði ég hjá Samvinnubanka Íslands sem síðar varð Búnaðarbanki Íslands.

Mér leiðist ekkert að hlusta á tónlist með hljómsveitinni Pink Floyd og eins sæki ég tónleika hljómsveitarinnar Dúndurfréttir eins oft og kostur er. Hvet hvern þann sem hefur gaman af Pink Floyd að sækja tónleika Dúndurfrétta hið fyrsta.  ( Ég er ekki á prósentum frá Dúndurfréttum )

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband