23.8.2009 | 13:47
Rauðlitaður BÖMMER
Almenningur er enn að láta reiði sína bitna á "auðmönnum" landsins.
Ég held að reiði almennings eigi bara eftir að aukast. Fólk sem í einfeldni sinni tók húsnæðis- og bílalán í "græðgisvæðingunni" er núna að taka skellinn.
Það sem ég óttast mest er að innan ekki langs tíma fari fólk að beita ættingja útrásarvíkinganna ofbeldi og þá fyrst fara menn að átta sig á alvarleika málsins.
Það að skvetta málningu á hús og bifreiðar útrásarvíkinganna er bara smámál miðað við það sem ég óttast. Þessir útrásarvíkingar eru nefnilega búnir að útata eignir landsmanna með endalausri spillingu og græðgi. Held að þeir séu að taka út sína ávöxtun með réttu.
![]() |
Málningu úðað yfir bíl Björgólfs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 23. ágúst 2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ráðherra segir sig frá máli vegna skyldleika
- Faðir eins barnanna segir borgina hafa brugðist
- Nýtt félag boðar farþegaflug til og frá Íslandi
- Riðuveiki greinist í Skagafirði
- Þarf að gæta þess að gera mig ekki vanhæfan
- Ríkið greiddi hálfan milljarð í bætur vegna ágreinings
- Dóra Björt útskýrir flutningana
- Kristrún: Fer ekki í aðgerðir án samtals
- Ráðist verði sem fyrst í aðgerðir
- Atlaga að íslenskum mjólkuriðnaði
Erlent
- Friðarviðræður standa yfir á merkilegum tímamótum
- Vonarneisti fyrir konur og stúlkur
- Í ógöngum á Everest: Heppinn að sleppa í burtu
- Hæstiréttur segir nei við Maxwell
- Sultur sverfur að í umsetnum borgum í Súdan
- Sagt fækka um 6.000 störf: Fyrirtækið neitar
- Rauði krossinn reiðubúinn að aðstoða við að skila gíslunum
- Hvetur til kosninga og setur þrýsting á Macron
- Ný Covid-afbrigði herja á Bretland
- Vestrænir íhlutir í rússneskum drónum
Fólk
- Þriðji sonur Tinu Turner látinn
- Myndskeið Meghan Markle vekur mikla reiði
- Gullpiparsveinninn trúlofaður rúmu ári eftir skilnað
- Svona lítur Sisqó út í dag
- Sigga Beinteins sló í gegn
- Maðurinn á bak við hryllinginn
- Þægilegra að geta sofið á nóttunni
- Mig langaði til að hverfa
- Dregur sig í hlé frá tónleikaferðalagi Oasis vegna krabbameins
- Alma Möller sigraði ballskákina
Íþróttir
- Niðurbrotin Eygló ekki með á HM
- Vill meira frá Alberti
- Yfirgefur Manchester United
- Myndskeið: Glæsilegt sigurmark í blálokin
- Carragher lætur Bæjara heyra það
- Rekinn frá enska félaginu
- Elías á bekkinn vegna agabrots
- Frá Völsungi til KA
- Tvö gull og þrjú silfur til Íslands
- Kennir landsliðinu um meiðslin
Viðskipti
- Úramarkaðurinn: Indland sækir á meðan Kína gefur eftir
- Einar lætur af störfum
- Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar
- Lausn SnerpuPower til Norðuráls
- Vara neytendur við áhættu vegna sýndareigna
- Íslandsbanki hefur samrunaviðræður við Skaga
- Hið ljúfa líf: Nú nemur Baume et Mercier land
- Best ef áunnin og greidd vinna saman
- Aðskilnaðarkvíði ríkisforstjóra
- Fagna stöðugleika en benda á skattbyrði