17.6.2008 | 22:47
Sparnaður almennings vegna efnahagsástands
Í þjóðhátíðarræðu sinni talaði Geir H. Haarde um mikilvægi landans að spara og þá sérstaklega varðandi hækkun á verði eldsneytis.
Í því sambandi langar mig til að velta upp þeim möguleika að ráðherrum verði útvegaðir sparneytnari bílar næst þegar um endurnýjun ráðherrabíla kemur. Sýnist mér á upptalningu, sem ég sá í einhverju dagblaðanna ekki alls fyrir löngu, að ekki sé um sparneytnustu bílana sem eru í boði.
Það er nefnilega ekki nóg að segja öllum öðrum að gera það sem manni sjálfum hugnast ekki.
Ég vona að þessi ábending mín hreyfi við einhverjum.
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt s.d. kl. 23:01 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.