4.7.2008 | 18:33
Írskir dagar á Akranesi
Þá er komið að því. Írskir dagar eru byrjaðir að rúlla áSkaganum. Götugrillin vinsælu eru rétt að hefjast, þar sem nágrannar safnast saman og grilla saman og hafa gaman af fram eftir nóttu.
Dagurinn byrjaði á Akratorgi með opnunarhátíð og eftir hádegið var opnaður markaður í íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum. Fjölskylduskemmtun var í miðbænum og í kvöld verður skemmtun í miðbænum eftir götugrillinn. Á morgun er síðan pökkuð dagskrá, sem endar með Lopapeysuballi við höfnina.
Ég hvet alla að koma og skemmta sér á þessari helgi, ekki skemmir veðrið fyrir.
Ég er búinn að taka einhverjar myndir á dagskránni í dag og mun einhvern næstu daga setja einhverjar þeirra inn á vefinn.
Góða skemmtun !
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Kvaddur hjá kanadíska liðinu
- Ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis
- Snýr aftur til Íslandsmeistaranna
- Tap gegn Englandi í átta marka leik
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.