Ráðamenn þjóðarinnar vakni af værum blundi.

Þessi framkvæmd er dæmigerð fyrir það hversu miklum heljartökum græðgisvæðing fjármálafyrirtækjanna er búin að ná yfir almenningi.

Ég held að stjórnvöld ættu að taka til athugunar orð Björns Þorra Viktorssonar, hæstréttarlögmanns, í Kastljósþættinum í kvöld. Ef stjórnmvöld hafa verið að gera eitthvað fyrir fjölskyldur í greiðsluvanda, þá eru þessa rfjölskyldur ekki að sjá beinan árangur af því.

Sjáið til dæmis nýjustu aðgerðir sem hækkuðu verð á tóbaki, áfengi og bensíni. Þessi hækkun hleypur beint inn í neysluvísitöluna, sem vel að merkja hækkar lán landsmanna og allt vefur þetta upp á sig þangað til að allt er farið um koll og á endanum missir fólk eigur sínar í umvörpum. Og þegar bankarnir verða búnir að taka til sín allar þessar eignir er spurning hver á að hafa fjármagn til að kaupa þær aftur ?


mbl.is Biður nágranna afsökunar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ja eða hver á eftir að kaupa þýfi af bankanum ..EKKI eg

jon f (IP-tala skráð) 19.6.2009 kl. 04:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hilmar Sigvaldason
Hilmar Sigvaldason

Ég er áhugaljósmyndari, fæddur 1966

Þegar ég er ekki að leika mér með myndavélina eða annað skemmtilegt, stunda ég vinnu hjá Norðuráli á Grundartanga. Þar hef ég unnið frá því í maí 1998.

Þar áður starfaði ég hjá Samvinnubanka Íslands sem síðar varð Búnaðarbanki Íslands.

Mér leiðist ekkert að hlusta á tónlist með hljómsveitinni Pink Floyd og eins sæki ég tónleika hljómsveitarinnar Dúndurfréttir eins oft og kostur er. Hvet hvern þann sem hefur gaman af Pink Floyd að sækja tónleika Dúndurfrétta hið fyrsta.  ( Ég er ekki á prósentum frá Dúndurfréttum )

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband