20.7.2009 | 16:26
Lögreglan á lof skilið !
Lögreglan á lof skilið fyrir sinn þátt í að stöðva þennan ökuníðing. Mér skilst að Hvalfjarðargöngum hafi verið lokað í norðurátt strax og vitað var að bifreiðin var komin á Vesturlandsveg.
Það hefði getað endað með skelfingu ef ökumaðurinn hefði komist í göngin og jafnvel misst stjórn á bílnum þar.
Ökuníðingur á leið í afplánun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voðalega er gott að sjá að það virðast allir vera horfnir sem alltaf kenndu lögreglunni um þessa ökuníðinga. Þegar mótorhjólabrjálæðingarnir voru að gera sem mestan skaða fyrir nokkrum árum sá maður oft "helvítis löggan ýtti þeim út í þennan hraðakstur" og svo framvegis.
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 16:55
Ég er með smá "inside scoop" um þetta mál, lögreglan var komin að því að beita naglamottunum, gaman gaman.
AE (IP-tala skráð) 20.7.2009 kl. 18:01
Þetta hefði náttúrlega aldrei getað gerst ef eigandi bifreiðarinnar hefði farið að lögum. Í lögum stendur eitthvað á þá leið að ekki megið skilja ökutæki eftir þannig að óviðkomandi geti sett það í gang eða fært það úr stað.
Jón Bragi Sigurðsson, 20.7.2009 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.