23.7.2009 | 21:49
Gæti verið frétt um íslenskan banka.
Einhvern veginn kemur mér þessi frétt ekki spánskt fyrir sjónir.
Er mögulegt að útrásarglæpamenn frá íslandi séu farnir að leita færis erlendis ?
Hvernig er það annars, hafa útrásarvíkingarnir okkar bara gufað upp ?
Ekki það að ég sakni þeirra en það væri kannski heillaráð hjá þeim, ef þeir ætla að geta litið framan í íslenskan almenning í framtíðinni, að koma heim með þann pening sem þeir stálu af íslensku þjóðinni og skammast sín síðan ævilangt.
Bankinn sem hvarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður, þeim er skítsama !
Annars væru þeir að vinna í þessu !
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 25.7.2009 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.