4.8.2009 | 14:48
Byrjum á toppnum.
Ég held að bæjaryfirvöld og ráðamenn bæjarfélaga landsins ættu að byrja sparnaðinn í efri lögum launastigans. Bæjarstjórar eru til dæmis betur undir það búnir að lækka sig um 50.000,- í launum en láglaunamaður með um og undir 300.000,- kr. í mánaðarlaun.
Þeir sem eru með laun um og undir 300.000,- kr. geta varla bætt á sig meiri byrðum en þegar er búið að leggja á þá. Því skora ég á rétt hugsandi menn að fara þessa leið heldur en að byrja alltaf í lægstu laununum.
Það þarf hugarfarsbreytingu í þessum málum. Annars ná menn aldrei sáttum.
Sparnaðaráform rædd við stéttarfélagið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.