23.8.2009 | 13:47
Rauðlitaður BÖMMER
Almenningur er enn að láta reiði sína bitna á "auðmönnum" landsins.
Ég held að reiði almennings eigi bara eftir að aukast. Fólk sem í einfeldni sinni tók húsnæðis- og bílalán í "græðgisvæðingunni" er núna að taka skellinn.
Það sem ég óttast mest er að innan ekki langs tíma fari fólk að beita ættingja útrásarvíkinganna ofbeldi og þá fyrst fara menn að átta sig á alvarleika málsins.
Það að skvetta málningu á hús og bifreiðar útrásarvíkinganna er bara smámál miðað við það sem ég óttast. Þessir útrásarvíkingar eru nefnilega búnir að útata eignir landsmanna með endalausri spillingu og græðgi. Held að þeir séu að taka út sína ávöxtun með réttu.
Málningu úðað yfir bíl Björgólfs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var einmitt að hugsa það. Það hlýtur að vera ,,bömmer" að eiga Hummer um þessar mundir.
Elvar (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 13:59
Rauður Bömmer Björgúlfs er gott mál.
Kolla (IP-tala skráð) 23.8.2009 kl. 14:17
Já, Kolla, svakalega gott mál. Svo er þetta allt tryggt og við fáum reikninginn í formi hærri iðgjalda, af því að einhver þurfti að skvetta málningu. Frrrrrábært! Vona að málararnir drukkni í einhverri fötunni þegar þeir eru að sniffa þetta lakk sitt!
Byltingarforinginn, 23.8.2009 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.