18.6.2008 | 00:03
Ísbjörninn setur allt á annan endan
Jæja ! Þá er ísbjörn númer 2 fallinn. Mér sýnist allt þjóðfélagið hafa farið á annan endan við þau tíðindi að ísbjörn hafi tekið land. Ekki af þeirri ástæðu að hann hafi sést, heldur það kapp sam var í mönnum að ná bangsa lifandi.
Eftir allt tilstandið og allan þann kostnað sem til var stofnað til að ná dýrinu lifandi þá urðu menn að taka til þess ráðs að aflífa bangsa.
Hingað komu danskir sérfræðingar í að fanga bangsann og ekki minna en flutningavél til að flytja allan búnað. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til og her lögreglumanna var á staðnum. Að auki þurfti svo umhverfisráðherra ásamt föruneyti að vera viðstödd.
Það sem mig langar til að vita er hversu hár kostnaður hafi hlotist af þessu og hversu stór hluti þess fellur á okkur skattborgara. Að vísu bauðst Novator til að borga brúsann en mér finnst öll lætin við þetta mál vera hinn mesta óþarfa.
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt 19.6.2008 kl. 21:02 | Facebook
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Of margt sem gengur ekki upp
- Finnur fyrir anda Jónasar seint á kvöldin
- Myndir: Líf og fjör á Akureyri um helgina
- Kári Stefánsson, ægivald ríkisins og Kjarval
- Dansarar úr Reykjanesbæ heimsmeistarar
- Segja ástand veganna óviðunandi
- Síðan sem þú leitaðir að fannst því miður ekki
- HR styður við efnaminni konur
Erlent
- Ísrael gerir árásir á Húta í Jemen
- Dalai Lama níræður: Vill verða 130 ára
- Vonar að fundurinn með Trump hjálpi til með vopnahlé
- Kapphlaup við tímann í Texas
- Það eru ekki mannréttindi að búa í Svíþjóð
- Rússar segjast hafa náð tveimur þorpum á sitt vald
- Telja sig hafa handtekið skipuleggjanda tilræðisins
- Óbeinar samningaviðræður halda áfram í Doha í dag
Athugasemdir
Hvítabirnir eru friðaðir að alþjóðalögum. Einungis brýn nauðsyn frumbyggja og líofshætta fólks getur réttlætt dráp á þeim. Þarna var ekki um það að ræða. Lestu hér harða gagnrýni mína á þetta hvítabjarnardráp. Og ráðþjónsferill Þórunnar fer að verða eitt allsherjarklúður í hverju málinu eftir annað.
Jón Valur Jensson, 18.6.2008 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.