Kaupþingsmótið í knattspyrnu

Um nýliðna helgi, 20. - 22. júlí var haldið á Akranesi Kaupþingsmótið í knattspyrnu.

Það er alltaf happdrætti hvernig til tekst með slíka viðburði og þótt að allir leggi sig fram um að skipuleggja hlutina 100 % þá er alltaf veðrið sem setur úrslitakostina með hvort mótið gengur vel eða illa.

Veðrið var í einu orði sagt frábært, nánast heiðríkja allan tímann.

Ég var ásamt tveimur félögum mínum, Þorkeli Loga Steinssyni og Sigurði Elvari Þórólfssyni að mynda á mótinu. Einhverjar myndanna mun ég setja inn á þennan vef, en þeir sem ekki hafa náð að kaupa myndir af sínum krökkum á mótinu sjálfu geta keypt þær fljótlega í gegnum heimasíðu ia.is. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hilmar Sigvaldason
Hilmar Sigvaldason

Ég er áhugaljósmyndari, fæddur 1966

Þegar ég er ekki að leika mér með myndavélina eða annað skemmtilegt, stunda ég vinnu hjá Norðuráli á Grundartanga. Þar hef ég unnið frá því í maí 1998.

Þar áður starfaði ég hjá Samvinnubanka Íslands sem síðar varð Búnaðarbanki Íslands.

Mér leiðist ekkert að hlusta á tónlist með hljómsveitinni Pink Floyd og eins sæki ég tónleika hljómsveitarinnar Dúndurfréttir eins oft og kostur er. Hvet hvern þann sem hefur gaman af Pink Floyd að sækja tónleika Dúndurfrétta hið fyrsta.  ( Ég er ekki á prósentum frá Dúndurfréttum )

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband