21.9.2008 | 23:41
Skagamenn komnir í 1. deild
Jæja ! Það kom að því sem margir Skagamenn óttuðust en eins og deildin spilaðist í sumar mátti búast við. Lið Akurnesinga er fallið niður í 1. deildina. Ég vil fyrir það fyrsta að haldið verði í þjálfara liðsins, þá Arnar og Bjarka. Þó að þeim hafi ekki tekist að gera hið ómögulega, þ.e. að bjarga liðinu frá falli, þá breyttist leikur liðsins til hins betra eftir þjálfaraskiptin. Ég er þess fullviss að þeim takist að koma liðinu upp á næsta ári. Síðast þegar liðið féll niður um deild unnu Skagamenn 1. deildina með yfirburður og urðu síðan íslandsmeistarar 5 ár þar á eftir. Það verðu bara gaman að kynnast nýjum útivöllum næsta ár. Um leið óska ég Vestmannaeyjarmönnum og Stjörnunni til lukku með að vera komin í efstu deild.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.