27.1.2009 | 17:24
Ráðningartími Seðlabankastjóra
Ég las það á textavarpinu í dag að ráðningartími Seðlabankastjóra væri heil 7 ár. Ég bara spyr, hvaða rugl er þetta eiginlega. Þarf, ef til kemur að Davíð verði látinn víkja, greiða honum laun út þess tíma sem stendur eftir af þessum 7 árum. Þessu verður að breyta hið fyrsta. Ráðningartími ætti ekki að vera lengri en 2 ár.
Síðan verður í framtíðinni að hætta að gera störf viðlíka þessu sem geymslustaði fyrir gamla pólítíkusa. Þetta starf er of mikilvægt til þess. Þessir menn verða bara að leita sér að vinnu eins og aðrir menn.
Times: Óvinsælasti maður Íslands?" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.