28.1.2009 | 08:44
Enn ein fréttin sem kemur manni á "Óvart"
Þessar óvæntu fréttir eru að poppa inn ein og ein. Það skyldi þó aldrei vera svo að tensl séu á milli þessar umfjöllunar og eiganda Stöðvar2. Þessi umfjöllun hefur ekki þolað dagsljósið og þess vegna hefur þátturinn verið lagður af.
Hvað skyldi morgundagurinn bjóða manni upp á ?
Hvar var allt þetta eftirlit sem vera átti á þessum tíma ?
![]() |
Milljarðalán skömmu fyrir hrun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Kort: Sjáðu hvar eldingunum sló niður í gær
- Banaslys eftir að grjót hrundi á hringveginn
- Blása á allt tal um reynsluleysi
- Svona gengur ríkinu að bregðast við ofbeldi barna
- Spyr hvort skólameistarinn hafi brotið trúnað
- Einn alvarlega slasaður eftir umferðarslys
- Kristrún: Fáheyrt að vinna svona hratt
- Vegurinn illa farinn eftir ágang sjávar
Athugasemdir
Það er ekkert sem kemur manni lengur á óvart í þessum málum. Eðlilegt að spyrja um eftirlitið. Það var ekkkert og þessir gaurar virðast hafa haft frjálsar hendur með að ausa út hundruðum milljarða. Auðvitað voru Kristinn, Jóhannes og Sigmundur Ernir reknir af því að þeir ætluðu að segja of mikið. Davíð er líka enn í Seðlabankanum vegna þess að ráðamenn hafa óttast að hann færi að kjafta frá ýmsu, sem hann veit, ef hróflað verður við honum.
Haraldur Bjarnason, 28.1.2009 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.