30.1.2009 | 00:25
Óbreyttir stýrivextir í 18 %
Seðlabanki breytti ekki stýrivöxtum eins og margir voru að vonast ti. Það var pínu skrítið að heyra síðan í Þorgerði Katrínu í Kastljósinu í kvöld þar sem hún fullyrti að ef stjórnin hefði ekki sprungið, hefði verið hægt að lækka vextina. Af hverju í ósköpunum voru menn ekki búnir að tímasetja þessa lækkun mikið fyrr. Lánaflæðið er ekkert og hvers vegna þurfa þá stýrivextir að vera svona ógnarháir, nema till þess að stytta í snöru þeira fyrirtækja sem berjast nú þegar í bökkum.
Því hefurverið haldið fram að um 3.500 fyrirtæki verði gjaldþrota á árinu. Er kannski verið að tryggja það að þessi tala verði staðreynd. Vona bara að sú stjórn sem er að fæðast geri allt sem í þeirra valdi stendur til að snúa við þeirri þróun sem við hefur blasað.
En svona til gamans, þá er talan 18 ekki ósvipuð merki Kaupþings.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Ljósmyndasíður
- dpchallenge.com Alþjóðleg ljósmyndakeppni
- ljosmyndari.is Ljósmyndasíða
- bhphotovideo.com Ljósmyndaverslun í Bandaríkjunum
- heida.is Ljósmyndasíða Heiðu Helgadóttur
- mats.is Ljósmyndasíða Mats Wibe lund
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lengsta trébrú landsins kláruð í sumar
- Vara við umtalsverðum bikblæðingum
- Tékkneski flugherinn kemur á morgun
- Segir innfædda Íslendinga ekki eignast nógu mörg börn
- Karlmaður handtekinn vegna hnífstunguárásarinnar
- Fagna því að réttaróvissu sé eytt
- Hvers á landsbyggðin að gjalda?
- Víkingur krefur borgina um stærra athafnasvæði
Erlent
- Liðsmaður Kneecap ákærður fyrir hryðjuverkaglæp
- Innflytjendur yfirgefa Bandaríkin gegn greiðslu
- Segir þjóðarmorð hafa verið framin gegn hvítu fólki
- Hafa líklega drepið leiðtoga Hamas
- Sakaður um ítrekaðar nauðganir í skóla
- Ný gervigreind á arabísku
- Eno gagnrýnir Microsoft harðlega
- Fyrrum þingmaður Úkraínu myrtur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.