Óbreyttir stýrivextir í 18 %

Seðlabanki breytti ekki stýrivöxtum eins og margir voru að vonast ti. Það var pínu skrítið að heyra síðan í Þorgerði Katrínu í Kastljósinu í kvöld þar sem hún fullyrti að ef stjórnin hefði ekki sprungið, hefði verið hægt að lækka vextina. Af hverju í ósköpunum voru menn ekki búnir að tímasetja þessa lækkun mikið fyrr. Lánaflæðið er ekkert og hvers vegna þurfa þá stýrivextir að vera svona ógnarháir, nema till þess að stytta í snöru þeira fyrirtækja sem berjast nú þegar í bökkum.

Því hefurverið haldið fram að um 3.500 fyrirtæki verði gjaldþrota á árinu. Er kannski verið að tryggja  það að þessi tala verði staðreynd. Vona bara að sú stjórn sem er að fæðast geri allt sem í þeirra valdi stendur til að snúa við þeirri þróun sem við hefur blasað.

En svona til gamans, þá er talan 18 ekki ósvipuð merki Kaupþings.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hilmar Sigvaldason
Hilmar Sigvaldason

Ég er áhugaljósmyndari, fæddur 1966

Þegar ég er ekki að leika mér með myndavélina eða annað skemmtilegt, stunda ég vinnu hjá Norðuráli á Grundartanga. Þar hef ég unnið frá því í maí 1998.

Þar áður starfaði ég hjá Samvinnubanka Íslands sem síðar varð Búnaðarbanki Íslands.

Mér leiðist ekkert að hlusta á tónlist með hljómsveitinni Pink Floyd og eins sæki ég tónleika hljómsveitarinnar Dúndurfréttir eins oft og kostur er. Hvet hvern þann sem hefur gaman af Pink Floyd að sækja tónleika Dúndurfrétta hið fyrsta.  ( Ég er ekki á prósentum frá Dúndurfréttum )

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband